Færsluflokkur: Sultur

Rauðrófukurl Nanna

300 grein rauðrófur

1-2 tek olía

1 vorlaukur

1 hvítlauksgeiri

1 1/2 msk ólífuolía

1 tek vínedik

Salt pipar

 

Sett í matvinnsluvél og maukað eftir smekk

Gott með kjöti og grænmeti sréttum

 


Mangó döðluchutney Nanna

1 mangó

100 grein döðlur

1 lítill rauðlaukur

2 hvítlauksgeirar

1 límóna

2 msk olía

4 msk eplaedik

1/2 taka engiferduft

5_6 negulnaglar

Chili Salt

Vatn eftir þörfum

Steiktu lauk og hvítlauk bættu fest út í 

Og sjóðið í ca hálftíma

Gott með alskonar mat

 


Eplachutney

2_3 súrsæt epli

1 dl saxaður rauðlaukur

2 dl rúsínur

3 msk hvítvínsedik 

4 msk sykur

4 msk púðursykur

1/2 tsk kanill

1/4 tsk kardimommur

1/4 tsk salt

1/4 tsk engiferduft

Smá múskat

Soðið saman

Gott með osti

 

 

 

 

 


Tómarpestó

Tómatpestó

  • 5 dl sólþurrkaðir tómatar
  • 1 tómatur, skorinn gróft
  • ¼ bútur af litlum rauðlauk, skorinn gróft
  • 2 msk sítrónusafi
  • 1 msk agave-síróp
  • 2 tsk sjávarsalt
  • nokkrar rauðar chilipiparflögur eða chilimauk á hnífsoddi
  • ½ grænt epli
  1. Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og maukið.
  2. Smakkið til með salti, sítrónu og chili eins og þurfa þykir. Hér er líka gott að setja smá bita af grænu epli saman við. Maukið. 

Hindberjasulta Nanna

200 gr hindber

safi úr 1 appelsínu

1 tsk kartöflumér smá vatn

soðið saman og þykkt með kartöflumélinu


Rauðrófu chutney

500 gr hráar rauðrófur smátt skornar

1 kg epli smátt skorin

275 gr rauðlaukur saxaður

2,5 cm rifin engifer

50 gr rifinn engifer

350 gr ljós púðursykur

2 tsk salt

1 tsk allrahanda

600 ml rauðvínsedik

100 ml vatn

Setjið allt í pott og sjóðið þar ti maukið fer að þykkna

 

 

 

 

 


Lárperumauk

2 lárperur

1 ds sýrður rjómi

1 msk graslaukur

salt

maukið lárperurnar og hrærið öllu saman

gott með grillmat


Spínatpestó

200 gr spínat

1 dl ristaðar furuhnetur

2 msk sítrónusafi

1 msk sítrónubörkur

2 msk olía

1 dl parmesanostur

salt, pipar

allt sett samnan í matvinnsluvél

maukað vel saman,+gott með grillmat


Mango chutney

3 stk mango

2 laukar niðurskornir

1 grænt epli saxað

80 gr rúsínur

120 gr púðursykur

1/3 dl hvítvíndedik

1 kanelstöng

5 cm engifer

4 negulnaglar

1 vanilustöng skorin í tvennt

172 - 1 tsk salt

mango skorið í bita bl öllu saman í pott

sjóðið í 30 - 40 mín setjið í krukkur

 


Rabbabara salsa

300 gr rabbabari

1 laukur

1 dl rúsínur

1 dl hunang

2 msk vínedik

1 tsk chili pipar

2 marin hvítlauksrif

öllu blandað saman soðið í 10- 15 mín


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband