Færsluflokkur: Ýmislegt

Döðlukonfekt Albert eldar

Döðlukonfekt

Döðlukonfekt

Döðlukonfekt. Í veislu á dögunum smökkuðum við dágott döðlukonfekt, Karl Már útvegaði okkur uppskrift og útbjuggum gotteríið. Það mætti minnka smjörið og bæta við kókosolíu.  Svo er vert að hafa í huga að döðlur eru sætar. Það má auðveldlega minnka sykurmagnið verulega bæði hér og víðar. Við skulum leggjast á eitt um að minnka sykur í mat og forðast sætan tilbúinn mat – verum meðvituð.

Döðlukonfekt

500 g smjör

50 g púðursykur

2/3 tsk salt

700 g döðlur

6 bollar Rice crispies

Bræðið smjör og púðursykur saman í potti á lægsta hita og hrærið í af og til.
Klippið döðlur með hreinum skærum á meðan í stóra skál. Hellið úr pottinum yfir þær og blandið vel. Þá er rísbrakinu hrært varlega saman við, en blandað vel. Setjið bökunarpappír í ofnskúffu og sléttið vel með spaða. Kælið.

400 g gott dökkt súkkulaði brætt og sett yfir og kælt.

Brytjið í litla bita.


Jólate

1 ltr eplasafi

1 ltr vatn

2 msk hunang

4 kanilstangir

negulnaglar

soðið samna drukkið heitt eða kalt


Blóðmör

3 ltr blóð

900 gr haframjöl

1,750 gr rúgmjöl

3 msk salt

6 dsl vatn

mör


Lyfrapylsa

5 lifrar

500 gr hveiti

500 gr hafragrjón

150 gr rúgmjöl

1 1/2 ltr mjólk

2 1/2 msk salt

Mör


Berjasaft

1 1/2 kg ber

2 ltr vatn

25-30 gr vínsýra

800 gr sykur á 1 ltr af saft


Jólagrand

1 ltr vodki

1 appelsína stungin göt á hana

40 sykurmolar storir

40 stk kaffibaunir

2 vanilustangir

sett í krukku hrist meðan sykurinn bráðnar

látið standa í 40 daga


Karamellukrem

2 1/2 dl rjómi

1 1/2 dl sykur

3 msk síróp

2 msk smjör

1 tsk vaniludropar

setjið rjóma sykur og síróp í pott sjóðið þar til blandan þykknar

hrærið öðruhverju í  setjið smjör og vaniludropa samanvið.


Kvöldsnarl

500 gr kotasæla

1 rauðlaukur

200 salsasæosa hot

1/2 gúrka

1/3 blaðlaukur

1 rauð paprika

2 speppir

melba toost kexkökur

þeytið kotasæluna í matvinnsluvél

blandið þá fíntsöxuðum rauðlauk og salsasósunni samanvihellið í grunna skál saxið grænmeti og stráið yfir


Rauðrófur soðnar

1 kg rauðrófur

6 dsl borðedik

150 gr sykur


Nætursaltaður fiskur

80 gr salt

1 ltr vatn

1 kg Ýsa


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband