Færsluflokkur: Boost

Appelsínu og túrmerik drykkur

Appelsínu og túrmerik drykkur sem bætir heilsu og útlit:

  • 1 appelsína
  • 1 mangó
  • hálfur lítill bútur af fersku túrmerik (um það bil 1,5 cm)
  • Vatn að MAX línunni

Aðferð:

  1. Afhýðið appelsínuna og mangóið.
  2. Rífið túrmerikið með rifjárni
  3. Setjið allt í lítið Nutribullet glas, fyllið að MAX línunni með vatni og blandið.

Bóndakökur ( mamma)

500 gr hveiti

400 gr smjörlíki

2 tsk lyftiduft

2 msk sýróp

400 gr sykur

150 gr kókósmjöl

1 tsk matarsódi

2 egg

rúsínur

Hnoðað deig


Cia grautar


Chia grautur fyrir tvo

½ dl Chia fræ

vatn eða möndlumjólk/rísmjólk

banani eða aðrir ferskir ávextir eða frosin ber

kanill

Þegar fræin eru öll vel böðuð er gott að taka hálfan banana og mauka hann léttilega með grautnum með gaffli í skálinni eða setja frosin bláber eða önnur ber eða ávexti út í. Gott er að strá kanil yfir eða niðurskornum ávötum.. Þau eru ofurfæða og innihalda nær öll þau næringarefni sem líkaminn þarf á að halda,

Chia grautur Ebbu Guðnýjar:

1 msk chia fræ
100 ml vatn (beint úr krananum)
u.þ.b. 1 tsk kanill
Ávöxtur að eigin vali.

Chia og vatn sett saman í skál – látið bíða í u.þ.b. 10 mín.
Setjið kanil út í, skerið niður ávöxt (mjög gott að hafa mango) og hendið út í. Algjört nammi.

Gómsætur Chia Grautur
1 bolli möndlumjólk (getur verið hvaða mjólk sem er, rísmjólk, haframjólk etc.)
1/5 bolli Chia fræ
1/4 tsk vanilluduft
1/2 epli skorið í bita og nokkur frosin hindber/bláber –

Chia grautur í morgunmat eða millimál

Innihald:

  • 2 dl frosin eða ferskur mangó ( mátt reyndar setja hvaða ávöxt sem þú vilt)
  • 1 msk gojiber
  • 1 msk chia fræ
  • 9-10 msk vatn
  • ½ tsk kanill
  • 4 dropar vanillustevía Via-Health

Aðferð:

  • Chia fræ sett í skál ásamt vatni,kanil og stevíu
  • Látið standa í 10 mínútur
  • Mangó og gojiber sett í aðra skál
  • Graut hellt yfir þegar chia fræin eru tilbúin
  • Njótið!

Chia grautur að hætti Davíðs

  • 2-3 mtsk af Chia fræjum frá Naturya
  • 2 mtsk af lífrænu kókoflögum frá Himneskri hollustu
  • ½-1 epli lífrænt, niðurskorið
  • 2 msk af hnetum eða fræjum (má sleppa)
  • 1 msk kakónibs (má sleppa)
  • 1 msk Goji ber (má sleppa). Goji ber eru mjög rík af andoxunarefnum og gefa góða orku
  • Kanill til að bragðbæta. Kanill kemur reglu á blóðsykurinn
  • Isola möndlumjólk eftir smekk hella henni útá hræra öllu saman og láta bíða í 5 mín

Kveðja

KRÓM
Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

                                                                                    

 

Hafragrautur Solla

Hafragrautur (uppskriftin gefur um 5 skammta)

  • 2 dl tröllahafrar
  • 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í bita
  • 2 lífrænar aprikósur
  • ½ dl graskersfræ
  • 1 tsk kanil
  • ½ dl hakkaðar möndlur
  • 2 ½ dl vatn
  • smá salt
  • möndlurnar og vatnið sett í blender

Blandið öllu saman í skál, setjið lok yfir og látið standa í ísskáp yfir nótt. Geymist í 5 daga í loftþéttu íláti inni í ísskáp.


Brennslu boost

 1/5 melóna

 1/2 grape

2 cm engifer

1 tsk kanill

chiliduft

caynnepipar

klaki

1/2 ltr vatnallt sett í blandara


Grænn drykkur Alda

3 frosin spínat 42 gr 7 kcal

1 lítið avacado 60 kcal

1/2 sítróna 20 kcal

1 msk hunang 92 kcal

engifer

samtals 180 kcal


Detox drykkur

1 stilkur sellary 30 gr

1/4 agúrka 100 gr

1/2 sítróna

2 dl frosinn ananas 80 gr

5-10 gr engifer

koriander

vatn

má bæta epli við

80 kcal


Sumarlegur drykkur

150 gr gulrætur

1 lítið avacado 60 gr

1/2 banani

1 dl frosið mango

1 dl frosin jarðaber

2 dl appelsínusafi

vatn klaki

318 kcal


Grænn drykkur

2-3 blöð grænkál eða spínat 20ha

2-3 cm engifer

2 stilkar sellery 11 ha 100 gr

1 grænt epli 81 ha

safi úr 1/4 sítrónu 10 ha

má bæta mangó við

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband