Færsluflokkur: kjúklingur

Kjúklingaréttur frá Pakistan Heilsuréttir

5 kjúklingabringur

3 stk hvítlaukur

5 msk olía

2 stórir laukar

3 tsk rifið engifer

1/2 rautt chili

4 tómatar saxaðir

400 gr grísk jógúrt eða kókósmjólk

1 tsk cumminfræ

2 lárviðarlauf

1 tsk chili

1 tsk turmerik

1 tsk salt

1 b+unt ferskr koriander

2 dl vatn

látið malla þar til kjúklingurinn er vel eldaður

borið fram með grjónum nanbrauði 

 


Kjúklingur að hætti kínverja

1 soðinn kjúklingur (steiktur)

1 bolli hrísgrjón

1 ds ananas

bræðið 100 gr smjör  saxið 1 lauk og látið malla

soðið sett í síðan 2-3 msk karrýlátið malla

hveitijafningur sett ísíðan 1 1/2 tsk engifer

2 msk sykur

safi úrsítrónu

2 msk kókósmjöl

2 msk rúsínur

bragðbætt með rjóma


BBQ-kjúklingur með öllu í einum pakka af síðunni Ljúfmeti og lekkerheit

BBQ-kjúklingur með öllu í einum pakka – gerið ráð fyrir 1 pakka fyrir börn og 2 pökkum fyrir fullorðna

álpappír, rifinn í ca 30 x 45 cm fyrir hvern pakka.

PAM sprey

Hunt´s Honey Hickory BBQ Sauce

kartöflur, skornar í sneiðar

sætar kartöflur, skornar í sneiðar

Philadelphia rjómaostur

úrbeinuð kjúklingalæri frá Rose Poultry

græn paprika, hökkuð

rauð paprika, hökkuð

rauðlaukur, hakkaður

sveppir, sneiddir

salt og pipar

cheddar ostur, rifinn

Fyrir hvern pakka: Rífið álpappír í stærðinni 30 x 45 cm. Spreyið yfir álpappírinn með PAM og setjið rúmlega teskeið af BBQ sósu í miðjuna á álpappírnum. Skerið kartöflur í sneiðar og leggið yfir (miðið við 1 – 1 ½ kartöflu í hvern pakka). Setjið smá Philadelphia rjómaost yfir (u.þ.b. 1- 1½ msk), og þar á eftir sætar kartöflusneiðar yfir í svipuðu magni og kartöflurnar. Setjið rúmlega teskeið af BBQ sósu yfir og leggið þar á eftir úrbeinað kjúklingalæri yfir. Saltið og piprið og setjið rúmlega teskeið af BBQ sósu yfir. Hakkið papriku og rauðlauk, sneiðið sveppi og leggið efst. Lokið nú álpappírnum með því að lyfta langhliðunum upp og brjóta tvöfalt brot niður (passið að hafa loft fyrir ofan matinn fyrir gufuna sem myndast). Lokið hliðunum eins, þ.e. með tvöföldu broti, og grillið á lokuðu grilli, við miðlungsháan hita, í 25 mínútur.

Takið af grillinu, opnið pakkana að ofan og stráið rifnum cheddar yfir. Lokið aftur og látið standa í nokkrar mínútur á meðan osturinn bráðnar.

 

Grillaður thai kjúklingur uppskrift frá síðunni gulur rauður grænn og salt

                         Grillaður thai kjúklingur

4 kjúklingabringur (líka gott að nota kjúklingalæri 2-3 stk fyrir hverja bringu)
1/2 búnt kóríander
4 hvítlauksrif
2 msk púðusykur
1/2 tsk pipar
2 msk fiskisósa, t.d. Fish sauce frá deSIAM
1 msk soyasósa, t.d. frá deSiam

Sem meðlæti
sweet chili sósa, t.d. sweet chili sauce frá deSIAM

 

  1. Blandið með töfrasprota eða í matvinnsluvél kóríander, hvítlauk, sykur, pipar, fiskisósu og soyasósu þar til þetta er orðið að mauki. Hellið marineringunni yfir kjúklinginn og marinerið í amk 30 mínútur.
  2. Grillið kjúklinginn í um 4-5 mínútur á hvorri hlið eða þar til hann er eldaður í gegn. Berið fram með sweet chilí sósu, núðlum, grænmeti og/eða góðu salati.

Kjúklingaréttur

1 pk cus cus m/sólþurkuðum tómötum

4-5 kjúklingabringur

2 ds satay sósa

300 gr spínat

acacado,rauðlaukur,salthnetur,kirsuberjatómatar


Kjúklingaréttur

Spínat

cus cus eða Doritos

rauðlaukur

tómatar

fetaostur

salthnetur

acacado

kjúklingabringur steiktar upp úr sathai sósu

spínatið sett í skálcuc cuc eða doritos sett yfir síðan kjúlli

og rest sett yfir


Kjúklingur í pestó

4 kjúklingabringur

100 grautt pestó

100 gr rjómaostur m sólþ tóm

svartar olívur

sólþurkaðir tómatar

sýrður rjómi, pipar mjólk

piprið bringurnar og smyrjið helmin af pestói á þær

leggið í eldfast mót hellið sósunni yfir bakið í 30 - 35 mín 180°

Sósa

rjómi sólþurkaðir tómatar ólífur afgangur af pestói mjólk og sýrður rjómi


Kjúklingasallat

Kjúklingasallat GÞ

2 kjúklingabringur

olía til steikingar

 

 

2 msk hunang

1/2 bolli olía

2 msk dijon sinnep

1/2 bolli söxuð steinselja

1 tsk salt pipar

Hrærið saman  steikið  kjúklingin og setjið hann út í og látið standa í 45 mín

 

3 msk sesamfræ

1 bolli furuhnetur

2 pokar klettasallat

Grillið bringurnar og skerið í bita

setjið sallatið í skál kjúklingin yfir og síðan hneturanr og

berið fram með nýbökuðu brauði


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband