Hrökkbrauð

Hita ofninn ca 180°C

  • 1 dl sólblómafræ
  • 1 dl hörfræ
  • 1 dl sesamfræ
  • 1 dl graskersfræ (must)
  • 1 dl gróft haframjöl
  • 3 dl fínt spelt
  • 1 tsk fínt himalayasalt ( má bæta smá rifnum osti útí )
  • þurrefnum blandað saman í stórri skál
  • 2 dl vatn 1 1/4 dl olía (bragðlitla)

Deiginu er skipt til helminga á tvær ofnplötur, sett á bökunarpappír og flatt út, ekki hafa það of þykkt. Ágætt að setja bökunarpappír yfir og fletja það út , það er auðveldara. Skorið með pizzuskera í bita áður en það fer inní ofninn. Bakað þar til fallegt á litinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband