mangó salsa Heilsuréttir

1 rautt chiliu

1 mangó

1/2 rauðlaukur

5 döðlur

1/2 paprika

1 límóna safinn

1/2 appelsína safinn

öllu blandað saman


Wasapi kartöflumauk

3 bökunarkartöflur

1 hvítlauksrif

1/2 tsk wasapi

1/2 peli rjómi

salt og pipar


Engifersósa Heilsuréettir

100 gr súrsaður engifer

3 msk vökvi úr krukkunni

1 peli rjómi

salt og pipar

1 msk agavesýróp

Engifer og vökvi soðið niður um helming

bætið rjóma útí og kryddið


Tasa masala bollur Heilsuréttir

1 kg nautahakk

1 stór laukur 

5 hvítlauksrif

2 tsk Tasa masala

2 egg

1 bolli grænar ertur

2-3 tsk salt

svartur pipar

bakað í ofni

borið fram með eplasósu og döðlumauki 


Döðlumauk Heilsuréttir

140 gr döðlur saxaðar

120 ml appelsínusafi

129 ml vatn

ollu blandað í pott látið suðuna koma upp


Eplajógúrtsósa Heilsuréttir

500 ml hreinn jógúrt

1/2 rautt chili

1 hvítlauksrif

1/2 tsk salt

1 límona rifin

1 msk fljótandi sætuefni

1 grænt epli ekki of súrt skorið í bita

 

 


Kjúklingabollur Heilsuréttir

5 kjúklingabringur

3 hvítlauksrif

20 gr fersk engifer

1 msk Tasa masala

1 msk cummin

1 tsk svartur pipar

1 tsk turmerik

2 msk olía

200 kr kartöflur maukaðar

1 msk sjávarsalt

bakið í ofni 20 -25 mín 190¨

 

 


Rúnstykki Ragga

1 ltr mjólk

200 gr smjör

3x50 gr ger

1 1/2 kg hveiti

3 msk sykur

1 msk salt

penslað sett birki yfir


Avacado súkkulaðibúðingur

2 Avacado

3 msk kakó

1/4 bl döðlur

5-6 dropar stevía

smá vatn

límónusafi

allt sett í matvinnsluvél


Humarpizza gulurrauðurgrænn&salt

Fræga humarpizzan hennar Kristínar
Pizzabotn
Gerir um 6 stk
500 g hveiti
3,25 g vatn, fingurvolgt
1/2 poki þurrger
væn slumma hunang

Meðlæti
6 kúlur mozzarella, 1 kúla á hvern botn
smjör
2 pokar humar, sérvalið skelbrot
1 hvítsrif, pressan
1/2 rauður chilí, saxaður
1/2 msk agave sýróp
fersk basilíka
salt og pipar

Pizzasósa
2 msk agave sýróp, fljótandi
2 msk hunang
1/2- 1 hvítlauksrif, pressað
ólífuolía

  1. Gerið pizzabotninn og hnoðið öllum hráefnunum saman og látið hefast í um klukkustund. Deigið á að vera létt í sér því þá nær maður botnunum þunnum og góðum.
  2. Fletjið deigið í um 6 þunna botna.
  3. Forbakið botnana í 220°c heitum ofni en eldið þá ekki alveg í gegn. Með þessu verða botnarnir “crispy”. Takið þá út og geymið á pizzagrind.
  4. Skerið mozzarellaostinn í örþunnar sneiðar. Látið í sigti og geymið í smá stund og leyfið vökvanum að leka af þeim.
  5. Setjið smjör á pönnu og steikið hvítlauk, chilí. Bætið humarnum síðan saman við. Kryddið með ferskri
  6. basilíku, sýrópi og salti og pipar.
  7. Gerið pizzasósuna með því að blanda saman sýrópi, hunangi, olíu og hvítlauk. Hafið sósuna þunna.
  8. Setjið mozzarellaostinn því næst á pizzuna og stráið ferskum basilíkublöðum yfir.
  9. Bakið pizzuna í 225°c heitum ofni á blæstri þar til hún er alveg að verða tilbúin. Setjið þá undirhita á til að hún verði perfecto.
  10. Takið út úr ofninum og stráið rifnum parmesan,sjávarsalti og pipar og njótið svo vel.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband