Vanilluskyrkakan sívinsæla Gulur rauður grænn og salt

Vanilluskyrkakan sívinsæla
150 g LU kanilkex
120 g smjör, brætt
500 gr KEA vaniluskyr
1 peli rjómi
1 krukka sulta, t.d. drottningasulta

  1. Myljið kexið niður og blandið saman við brætt smjörið. Setjið í form.
  2. Þeytið rjómann og blandið síðan skyrinu saman við rjómann með sleif.
  3. Setjið rjómablönduna ofan á botninn. Frystið í um 30 mínútur.
  4. Takið úr frysti og setjið sultu ofan á, magn eftir smekk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband