Heimsins besti hummus Kvennablaðið

heimsins besti hummus
 
 
Innihaldsefni
  • 1 dós kjúklingabaunir, skolaðar og sigtaðar
  • 3 msk hnetusmjör
  • 1-2 msk Sriracha sósa (hún er mjög sterk svo farið varlega og smakkið til)
  • 1 msk maukaður engifer, ferskur
  • 2 litlir hvítlauksgeirar
  • 1/2-1 msk hunang eða maple-síróp/agave fyrir vegan (má sleppa)
  • 1 msk ólífuolía
  • 3-4 msk af klakavatni
  • 1/2 bolli salthnetur, gróft saxaðar
  • 2 vorlaukar saxaðir smátt
  • 1 búnt kóríander, saxað
  • Safi úr 1/2 lime, má sleppa
  • Salt og pipar eftir smekk
Leiðbeiningar
  • 1
    Setjið kjúklingabaunir, hnetusmjör, Sriracha sósuna, engifer, hvítlaukinn, hunangið (eða maple-sýrópið/agave), salt og pipar í matvinnsluvél og blandið vel saman.
  • 2
    Með vélina í gangi hellið ólífuolíunni ásamt klakavatninu í, þetta hjálpar blöndunni að verða dásamlega mjúk og góð.
  • 3
    Setjið blönduna í skál og kreistið lime safa yfir og blandið svo saman við hana hnetunum, kóríanderinu og vorlauknum með sleif.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband