Kanilsnúðar eða vínarbrauð

Kanilsnúðar
550 g hveiti
5 tsk lyftiduft
1 dl sykur
100 g smjör, brætt
3 1/2 dl mjólk
50 g smjör, brætt
kanilsykur

  1. Blandið öllum hráefnunum saman saman og hnoðið vel.
  2. Fletjið deigið út í ílangan ferning, penslið með bræddu smjöri og stráið kanilsykri yfir. Rúllið deiginu þétt upp og skerið lengjuna í sneiðar.
  3. Setjið á bökunarplötu með smjöpappír og bakið við 180°c í um 15 mínútur eða þar til þeir eru orðnir gylltir að lit.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband