Færsluflokkur: kökur og tertur

Brúnkaka

250 gr smjörlíki

500 gr hveiti

370 gr sykur

200 gr rúsínur

1 tsk kanill

1 tsk negull

1 tsk matarsódi

2 egg


Sódakaka

250 gr hveiti

125 gr smjörlíki

125 gr sykur

2 egg

150 gr mjólk

2 tsk lyftiduft

dropar


Kornflexterta

45 eggjahvítur

2 bl sykur

1 1/2 tsk lyftiduft

3 bl cornflakes

súkkulaði saxað

bakað við 150

Rjómi og jarðaber sett á milli

 

 


Haframjölsterta

300 gr smjörlíki

1 bolli sykur

1 egg

2 bollar sykur

2 bollar hafragrjón

1/2 tsk lyftiduft

1/4 tsk matarsódi

Hrært deig

sulta sett á milli


Döðluterta

125 gr sykur

125 gr smjörlíki

150 gr hveiti

1 tsk kanill

1 tsk matarsódi

1/2 tsk lyftiduft

2 egg

1/2 bolli döðlur

Smjörkrem sett á milli


Kaka í skál

100 gr smjör

1 bolli haframjöl

1/2 bolli púðursykur

1/2 bolli kókósmjöl

1/2 bolli cornflakes

1/2 bolli rice crispes

þetta er allt ristað saman

 

3 eggjarauður

4 msk flórsykur

50 gr brætt súkkulaði

1/4 ltr rjómi

sett lagvisst í skál

fyrst kornið

fryst tekið úr frysti 2 klst fyrir notkun

Borðist með rjóma


Gerbollur mömmur.is

Uppskrift

800 g hveiti

45 g pressuger

2 dl mjólk

1 dl vatn

100 g smjör/smjörlíki

2 stk egg

½ dl sykur

¾ tsk salt

3 tsk kardimommudropar

Aðferð:

Hitið mjólk og vatn (ylvolgt)  og setjið saman við pressugerið og látið standa í 2 mín. Þurrefnin sett í skál og gerblandan sett saman við ásamt bræddu smjörlíki, eggjum og kardimommudropunum. Hnoðað vel saman. Látið hefast í 1 klst.  Mótaðar kúlur sem eru settar bökunarpappír  (aðeins þrýst ofan á hverja kúlu ) Látið hefast í ½ tíma og bakað við 180 °C í c.a. 12 mín.


Vatnsdeigsbollur

 Vatnsdeigsbollur
9 - 12 bollur

50 g smjör
2 dl vatn
100 g hveiti
3 meðalstór egg
 1. Bræðið smjörið með vatninu og látið sjóða vel í blöndunni.
2. Bætið hveitinu út í. 3. Hrærið vel saman með sleif, þar til deigið er sprungulaust. Látið deigið kólna í smástund áður en þið bætið eggjum saman við.
  4. Bætið eggjum út í, einu í einu. Hrærið vel í á milli svo þið fáið sprungulaust deig. Deigið á að vera svolítið stíft. Mótið bollurnar með tveim skeiðum.
 Setjið 9 - 12 bollur á smjörpappírsklædda bökunarplötu. Bakið bollurnar við 200 hita í 20 - 15 minútur. Ekki opna ofninn á meðan bakstrinum stendur.
Kælið bollurnar vel áður en þið setjið rjóma og krem á þær.


Fimm mínútna súkkulaðikaka með perum Eldhúsperlur



sukkuladikaka1
,,Það er alveg upplagt að skella sér inn í 5 mínútur í góða veðrinu og hræra í þessa köku til að bera fram með kaffinu eða sem eftirrétt. Það er svo alveg nauðsynlegt að bera hana fram volga með góðum vanilluís.”

Fimm mínútna súkkulaðikaka með perum
 – bollamálið sem Helena notar er 2.4 dl
– uppskriftin dugar vel sem eftirréttur fyrir 6 fullorðna

  • 2 bollar hveiti eða fínmalað spelt
  • 1 bolli sykur eða hrásykur
  • 1/2 bolli ósætt kakó
  • 2 tsk lyftiduft
  • 2 stór egg
  • 1 stór dós niðursoðnar perur (safinn og allt)
  • 50 gr. 70% súkkulaði brotið í litla bita

Aðferð: Blandið þurrefnunum saman í skál, bætið eggjunum út í ásamt safanum af perunum og hrærið saman þar til deigið er komið saman. Notið sleif eða písk, rafmagnsgræjur eru óþarfar, passið þó að hræra ekki of lengi, bara rétt þannig að deigið sé að mestu slétt. Hellið perunum í smurt eldfast mót, ég skar þær í tvennt en þær mega alveg vera heilar.

Hellið deiginu yfir og stingið súkkulaðimolunum jafnt yfir kökuna.   Bakið við 160 gráður með blæstri í 30 mínútur. Hitinn og baksturstími fer þó alltaf eftir ofnum.

Berið kökuna fram heita með vanilluís eða rjóma.

Eldhúsperlur.com - frábært matarblogg Helenu.


Skúffukaka

4 1/2 dsl hveiti

1 dsl kakó

1 tsk matarsódi

1 tsk salt

1/2 tsk vaniludropar

1/2 tsk lyftiduft

2 egg

1 1/2 dsl vatn

2 dsl mjólk

175 gr brætt smjör

öllu hrært samman


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband