Fćrsluflokkur: Fiskur

Fiskibollur

800 gr ýsa

1-2 tsk salt

1/4 tsk pipar

1 laukur

5-6 msk hveiti

3 msk kartölumél

1 egg 3-4 dsl mjólk


Nćtursaltađur fiskur

80 gr salt

1 ltr vatn

1 kg ýsa


Litlar fiskibollur

1/4 laukur

smá blađlaukur

1 hvítlauksrif

450 gr fiskur

0,5 tsk engifer

1 egg

50 ml mjólk

1 tsk kókósolía

3 msk kartöflumél

salt, pipar

bakađ í ofni í 15-20 mínútur


Risahörpudiskur međ aspas

1 ds stór grćnn aspas

1 ds hvítur aspas

8-12 risa hörpudiskar

salt pipar

smjör til steikingar

Leggiđ aspasinn á stóra disk

steikiđ hörpudiskinn og setjiđ saman viđ aspasinn

2 laukar

1 blađlaukur

1 askja ferskir sveppir

steikiđ saman á pönnu bćtiđ hvítvíni útí síđan rjóma og kryddi látiđ krauma vel saman

1 1/2 dl hvítvín

1 dl rjómi

1/2bolli koriander

berist fram međ  brauđi og ísköldu hvítvíni.

1/2 bolli basilika

 


Laxakćfa

Laxakćfa

 
 

Innihald

  • 500 g nýr lax, beinhreinsađur
  • 250 g rćkjur
  • 175 g majones
  • 175 g sýrđur rjómi 10%
  • 350 g ţeyttur rjómi (3 ˝ dl)
  • 12 blöđ matarlímsblöđ
  • hvítvín til ađ leysa matarlímiđ upp í
  • Sósa
  • 150 g majones
  • 150 g sýrđur rjómi
  • ca 2 msk ţeyttur rjómi
  • sítrónusafi eftir smekk
  • örlítill sykur
  • hvítvín eftir smekk

Leiđbeiningar

  1. Ferski laxinn er sođinn, kćldur og beinhreinsađur. Tćttur niđur smátt međ gaffli eđa hakkađur, ásamt rćkjunum, eftir hvađ patéiđ á ađ vera gróft. Líka má skera fiskinn í litla bita.

  2. Hrćriđ saman majonesi og sýrđum rjóma og blandiđ saman viđ fiskinn.

  3. Ţá er matarlímiđ lagt í bleyti og síđan leyst upp í hvítvíninu og ţví blandađ saman viđ. Ađ lokum er ţeytta rjómanum blandađ varlega saman viđ. „Patéiđ“ kćlt og skoriđ í sneiđar. 

  4. Sósa
    Öllu hrćrt vel saman og boriđ fram međ „patéinu“ ásamt ristuđu brauđi.

  5. Fallegt ađ skreyta međ harđsođnum eggjum í sneiđum, ferskri steinselju og tómatsneiđum. Eđa bara ţví sem manni dettur í hug.


Límónumarineruđ laxaspjót af síđunni Eldhússögur

Límónumarineruđ laxaspjót

900 gr. ferskur lax, skorinn í teninga (ca 2,5 x 2,5 cm)

1/2 dl ólífuolía

2 hvítlauksrif, saxađ smátt

1/2 límóna (lime), safi og börkur

1/4 tsk sykur

Salt og pipar

Kóríander, saxađ smátt (hćgt ađ nota flatblađa steinselju í stađ kóríanders)

Blandiđ saman hráefnunum fyrir marineringuna. Laxinn skorinn í eins jafna teninga (ca. 2.5 cm x 2.5 cm) og hćgt er og hann settur í plastpoka. Marineringunni hellt yfir og laxinum velt varlega upp úr henni, geymiđ í ísskáp í minnst einn tíma, lengur ef hćgt er.

Ţrír til fimm laxateningar ţrćddir upp á grillspjót. Ef ţiđ notiđ tréspjót, leggiđ ţá spjótiđ í bleyti í ca. hálftíma fyrir notkun til ţess ađ ţau brenni ekki. Grilliđ spjótinn á međalhita ţar til ţau eru tilbúin. Reyniđ ađ snúa ţeim sjaldan til ađ koma í veg fyrir ađ laxinn losni af spjótunum. Ţađ ţarf ađ leyfa spjótunum ađ grillast vel í byrjun áđur en ţeim er snúiđ fyrst, ţá er lítiđ mál ađ snúa ţeim eftir ţađ.

Mangó- og avókadósalsa

Á međan laxinn er ađ marinerast er salsađ útbúiđ:

1 stórt mangó, skoriđ í teninga

2 avókadó, skornir í teninga

1/2-1 rauđlaukur, fínsaxađur

1/2-1 rautt chili, kjarnhreinsađ og fínsaxađ

1/2 límóna (lime)

2 msk góđ ólífuolía

1 msk hvítvínsedik

Salt og pipar

Ferskt kóríander, saxađ (hćgt ađ nota flatblađa steinselju í stađ kóríanders)

Mangó, avókadó og lauk blandađ varlega saman. Chili bćtt viđ ásamt safanum úr límónunni, ólífuolíu og hvítvínsediki. Kryddiđ međ salt, pipar og kóríander og blandiđ öllu varlega saman. Geymiđ í ísskáp.

Beriđ fram grilluđu laxaspjótin á mangó- og avókadósalsanu, kreystiđ smá límónusafa yfir og njótiđ gjarnan međ vínsglasi


Fiskibollur frá Heilsumömmunni

Hráefni: 

  • 700 g ýsa eđa ţorskur
  • 1 laukur
  • 2 stórar gulrćtur
  • 1/2 stór rófa eđa 1 lítil
  • 2 hvítlauksrif
  • 2 egg
  • 1 dl kókosmjólk
  • 8 msk fínt spelt (eđa möndlumjöl fyrir glúteinlausa útgáfu)
  • 1 msk grćnmetiskraftur frá Himneskri hollustu
  • Kryddiđ međ Ítölskusjávarréttakryddi og
  • Fiskiréttakryddi frá Pottagöldrum
  • salt og pipar
  • Kókosolía til steikingar

Ađferđ:

  1. Saxiđ lauk, gulrćtur og rófu međ matvinnsluvélinni.
  2. Bćtiđ fiskinum saman viđ.
  3. Ađ lokum fara eggin, mjólkin, kryddiđ og speltiđ saman viđ.
  4. Hitiđ pönnu, brćđiđ kókosolíu, mótiđ litlar bollur og steikiđ á pönnu,
    nokkrar mínútur á hvorri hliđ. Takiđ ţćr af pönnunni, setjiđ í eldfast mót
    og inn í ofn í 10 mín v/ 170°c međan allt annađ er gert klárt.

Hörpudiskur sashimi

Lögur

ca 1/2 rauđur chili

2 msk sítrónusafi

1 msk sesamolía

2 msk olífuolía

1 msk sojasósa

koriander

ca 8 stk risa Hörpudiskur

koriander lauf of sesam

öllu blandađ daman í lögin

Hörpudiskurinn skorinn í tvennt sett á diska sesam stráđ yfir


Fiski pate

6. dl fiskur (Lúđa,Ýsa)

3. dl ţeyttur rjómi

2. dl majones

2. msk sinnep

3/4 dl chili sósa

1.tsk laukur

1. tsk dillA

1-2 tsk Italian krydd

8 blöđ matarlím

salt og pipar

Öllu blandađ saman nema fisk og rjóma

Matarlímiđ brćtt og hrćrt saman viđ síđan rjómanum

bćtt út í og ţar á eftir fiskinum.

Sett í form og kćlt.

Boriđ fram međ brađi og graflaxsósu.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband