Aspasgussúpa

25 gr smjör

2 1/2 msk hveiti

bakað upp

1,5 ltr kjötsoð vatn og 2 teningar

1/4 ds aspas

2 eggjarauður rjómi

Eggjarauðurnar þeyttar saman og setta rí restina má ekki sjóða eftir það

 


Farls Ítalskt brauð

3 1/2 dsl hveiti

1/2 tsk matarsódi

1/2 tsk salt

1/2 tsk sykur

1 1/2 dsl súrmjólk

Hnoðað deig mótað í ca 1 cm þykkar hringlaga köku

og skorið í 4 hlutabakað á pönnu    6- 8 mín á hvorri hlið

eða þar til það er gullinbrúnt

smá hveiti sett á pönnuna fyrir steikingu


Frábærar Haframjölskökur

1 1/4 bolli smjörlíki

3/4 bolli púðursykur

1/2 bolli sykur

hrært saman

1 egg

1 1/2 bolli hveiti

1 tsk matarsódi

1 tsk salt

1 tsk kanill

1 tsk muskat

3 bollar haframjöl


Sallatdressing

1/2 dl sesamfræ

1/2 dl graskersfræ

1/2 dl olía

1/2 - 1 msk síróop

1 1/2 tsk púðursykur

1/2 dl edik


Ljóta kakan

4 epli

200-400 gr súkkulaði

200 gr döðlur

2 bananar

100 ge sykur

2 egg

150 gr hveiti

2 tsk lyftiduft

100 gr kókós

Þeytið egg og sykur bl þurrefnum samanvið

síðast ávexti bakið í 35-45 mín


Nautakjöt í Terryaki

1 kg nautalund

Kryddolía

1 dl olía

0,5 dl sesamolía

2/3 dl Teryaki sósa

2 tsk kummin

32 tsk koriander

1 tsk karry

1 tsk graham masala

2 tsk mable sýróp

blandið öllu saman gott að setja í krukku og hrista

kjötið látið liggja í 1-2 klst


Rabbabarapai

200 gr smjörlíki lint

200 gr sykur

200 gr hveiti

100 gr suðusúkkulaði saxað

rabbabari brytjaður sem kylur botn á payformi

hnoðið deigið megnið sett í payform og þekjið upp kantana

setjið súkkulaði og rabbabara og myljið afganginn ad deiginu yfir.


Berniesósa

6 eggjarauðu

smá sletta hvítvínsedik

extragon

hrært vel saman sett á heita plötu en má ekki sjóða.

400 gr smjör brætt og hellt rólega samanvið og hrært stöðugt

Salt,pipar, Dijon sinnep

Ef sósan aðskilur sig sjóða rjóma smá slettu sósunni hellt rólega yfir.


Pasta Birna

2 dl olía

2 msk rauðvínsedik

3 marin hvítlauksrif

1 tsk Dijon sinnep

Salt, pipar,steinselja

Hrært saman

200 gr pasta soðið og þessu helt yfir látið kólna smá stund

Iceberg,tómatar,paprika,skinka, brie gráðostur skorið niður

og bætt við ,salthnetum stráð  yfir

 


Kjúklingasallat

Kjúklingasallat GÞ

2 kjúklingabringur

olía til steikingar

 

 

2 msk hunang

1/2 bolli olía

2 msk dijon sinnep

1/2 bolli söxuð steinselja

1 tsk salt pipar

Hrærið saman  steikið  kjúklingin og setjið hann út í og látið standa í 45 mín

 

3 msk sesamfræ

1 bolli furuhnetur

2 pokar klettasallat

Grillið bringurnar og skerið í bita

setjið sallatið í skál kjúklingin yfir og síðan hneturanr og

berið fram með nýbökuðu brauði


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband