Kjötbollur

1 kg hakk

1/2 ltr vatn

krydd

100 gr hveiti

hakkið sett í skál  og helmingur af vatni hrært saman síðan er hveiti og krydd sett saman við     og rest af vatni hrært vel.

soðið.


Rækjurúlluterta

3 3/4 dl soðin hrísgrjón

250 gr rækjur

2 1/2 dl þeyttur rjómi

220 gr aspas

1 1/4 dl rifinn ostur

2 tsk karrý

2 egg

1 lítil ds majones

blandið 0llu saman nema eggjahvítunum henni er smurt utaná tertuna

sett í rúllutertubrauð


Ostasæla

4-6 brauðsneiðar

1 rauð paprika

1 ds grænn aspas

12 fetaostar í olíu

12 svartar olífur

50 gr rifinn ostur

2 msk ferskt basil eða graslaukur

1 1/2 dl rjómi

1 dl léttmjólk

gráðostur

blandað saman

bakað við 200°í ca 30 mín


Heitur réttur

1 piparostur

1 mexicóostur

100 gr rjómaostur

4-5 dl matreiðalurjómi

1 box sveppir

100 gr pepperoni

1 baconbréf

2 ds sýrður rjómi

3/4 formbrauð tætt niður

osrtarnir og rjóminn sett í pott og brætt sýrða rjómanum bætt við    hitt steikt öllu blandað saman bakað í 200°í ca 20 mín


Karamellukrem

2 1/2 dl rjómi

1 1/2 dl sykur

3 msk síróp

2 msk smjör

1 tsk vaniludropar

setjið rjóma sykur og síróp í pott sjóðið þar til blandan þykknar

hrærið öðruhverju í  setjið smjör og vaniludropa samanvið.


Kanelkaka

175 gr sykur

175 gr hveiti

175 gr smjörlíki

2-3 tsk kanill

1 egg

smurt þunnt á botna

rjómi settur á milli


Rabbabarakaka m/engifer

150 gr sykur

2 egg

vaniludropar

75 gr brætt smjör

200 gr hveiti

1 tsk lyftiduft vel full

ofaná

150 gr rabbabari eða epli

3 msk sykur

1 1/2 msk engiferduft

blandið saman engifer og sykri stráið helmingnum yfir kökuna þrýstið rabbabaranu létt ofaní síðan er rest stráð yfir bakað í 30 mín við 200°

 


Kanilsnúðar

250 gr hveiti

2 tsk lyftiduft

50 gr sykur

50 gr smjörlíki

1 egg

1 dl mjólk

 

50 gr smjör brætt

1/2 dl sykur

1 tsk kanill

hrært saman og sett innaní snúðana


Heilhveitibrauð Alda

2,5 dl hveiti

2,5 dl heilhveiti

1 dl hveitiklíð

1 tsk salt

3 tsk lyftiduft

1,5-2 dl Ab mjólk

1,5 - 2 dl vatn

 1 dls hörfræ,graskersfræ,sesamfræ eða önnur fræ

lögð í bleyti í vatnið  eða sett aðeins í örbylgjuofn.

sett í form og bakað við 180°


Epla og kókósbolluterta að hætti Alberts Eiríkssonar

3 epli

1 1/2 msk smjör

1 1/2 msk olívuolía

1 bolli rúsínur

2 tsk kanill

15 stk Ritzkex

kókósbollur

Afhýðið eplin og skerið í sneiðar. HItið smjör og olíu á pönnu,setjið eplin útí ásamt kanil og rúsinum. Myljið Ritzkex útí og mýkið á pönnunni í nokkrar mínútur.Setjið í eldfast mót skerið kókósbollurnar í tvennt langsum og raðið þeim ofaná með sárið upp.

Bakkið við 175°í 10-15 mín.

Berið fram með ís eða rjóma.

Ef vill má b´ta smá Grand Mariner á pönnuna.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband