Reykjaskólasnúðar

1 kg hveiti

4 msk þurger

6 msk sykur

1 tsk salt

3 egg

4,5 dl mjólk

150 gr smjörlíki

hnoðað deig


Rúsínubrauð

1 bl rúsínur

1 bl kalt vatn

1 bl púðursukur

lagt í bleyti

2 bl hveiti

2 tsk lyftiduft

salt

öllu blandað saman með sleif


Rabbabarapai

400 gr rabbabari

1 1/2 dl hveiti

2 1/2 dl sykur

2 egg

blandað saman

1 1/3 dl hveiti

1 1/2 bolli púðursykur

50 gr smjör brætt

blandað saman og sett ofaná


Rabbabarapai

4-6 rabbabarar

1 bolli vatn

1 bolli sykur

2 msk kartöflumél

1 tsk vaniludropar

soðið saman

3/4 bollar haframjöl

1 bolli hveiti

1/2 bolli brætt smjör

1 tsk kanill

blandað saman helmingur settur í botn á smurðu formi

rabbabarinn yfir og síðan rest ag deigi

salthnetur ef vill.


Partíbrauð

1 1/2 dl köld mjólk

1 dl heitt vatn

3 tsk þurger

2 msk sykur

3/4 tsk salt

3 msk olía

1 tsk kardimommuduft

1 dl hveitiklíð

6-7 dl hveiti

hnoðað deil sett ó bollur og raðað á plötu

1 í miðjuna og raðað utanum


Kjúklingaréttur

Spínat

cus cus eða Doritos

rauðlaukur

tómatar

fetaostur

salthnetur

acacado

kjúklingabringur steiktar upp úr sathai sósu

spínatið sett í skálcuc cuc eða doritos sett yfir síðan kjúlli

og rest sett yfir


Rækjuréttur með mango og karrí

1 msk olía

1 laukur saxaður

1 græn paprika söxuð

1 ds niðursoðnir tómatar

1 tsk karrý

3-4 msk  mango chutney

salt pipar

mýkið laukinn á pönnu bætið papriku útí

kryddið bætið síðan mango shutneyof síðast rækjunum

tilvalinn forréttur eða smáréttur


Lárperumauk

2 lárperur

1 ds sýrður rjómi

1 msk graslaukur

salt

maukið lárperurnar og hrærið öllu saman

gott með grillmat


Spínatpestó

200 gr spínat

1 dl ristaðar furuhnetur

2 msk sítrónusafi

1 msk sítrónubörkur

2 msk olía

1 dl parmesanostur

salt, pipar

allt sett samnan í matvinnsluvél

maukað vel saman,+gott með grillmat


Svínavöðvi grafið

1/2 þyngd af kjöti púðursykur uppskrift Himmi Huldu

1/4 þyngd af kjöti nítrit salt

1/4 þyngd af kjöti salt

sett utanum kjötið láti standa í stofuhita yfir nótt síðan í 3-4 daga í ísskáp

tekið úr leginum skolað af velt upp úr dilli og geymt í kæli


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband