18.1.2016 | 11:15
Mæjumús
4 egg
150 gr suðusúkkulaði brætt og þeytt saman við eggjarauðurnar
Eggjahvíturnar stifþetuttar og sett varlega samanvið
18.1.2016 | 00:46
Fimm mínútna súkkulaðikaka með perum Eldhúsperlur
,,Það er alveg upplagt að skella sér inn í 5 mínútur í góða veðrinu og hræra í þessa köku til að bera fram með kaffinu eða sem eftirrétt. Það er svo alveg nauðsynlegt að bera hana fram volga með góðum vanilluís.
Fimm mínútna súkkulaðikaka með perum
bollamálið sem Helena notar er 2.4 dl
uppskriftin dugar vel sem eftirréttur fyrir 6 fullorðna
- 2 bollar hveiti eða fínmalað spelt
- 1 bolli sykur eða hrásykur
- 1/2 bolli ósætt kakó
- 2 tsk lyftiduft
- 2 stór egg
- 1 stór dós niðursoðnar perur (safinn og allt)
- 50 gr. 70% súkkulaði brotið í litla bita
Aðferð: Blandið þurrefnunum saman í skál, bætið eggjunum út í ásamt safanum af perunum og hrærið saman þar til deigið er komið saman. Notið sleif eða písk, rafmagnsgræjur eru óþarfar, passið þó að hræra ekki of lengi, bara rétt þannig að deigið sé að mestu slétt. Hellið perunum í smurt eldfast mót, ég skar þær í tvennt en þær mega alveg vera heilar.
Hellið deiginu yfir og stingið súkkulaðimolunum jafnt yfir kökuna. Bakið við 160 gráður með blæstri í 30 mínútur. Hitinn og baksturstími fer þó alltaf eftir ofnum.
Berið kökuna fram heita með vanilluís eða rjóma.
Eldhúsperlur.com - frábært matarblogg Helenu.
17.1.2016 | 15:52
Berjasaft
1 1/2 kg ber
2 ltr vatn
25-30 gr vínsýra
800 gr sykur á 1 ltr af saft
Ýmislegt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2016 | 15:48
Skúffukaka
4 1/2 dsl hveiti
1 dsl kakó
1 tsk matarsódi
1 tsk salt
1/2 tsk vaniludropar
1/2 tsk lyftiduft
2 egg
1 1/2 dsl vatn
2 dsl mjólk
175 gr brætt smjör
öllu hrært samman
17.1.2016 | 15:46
Jarðaberja og rabbabaraterta
1 1/2 bolli rabbabari
1 bolli jarðaber
1/2 bolli púðursykur
1/2 boli olía
2 egg
2 msk vatn
1 tsk vanilla
1 1/2 bolli heilhveiti
1 tsk matarsódi
1/2 tsk kanill
1/4 tsk muskat
salt
Blandið saman setjið í smurt eldfast mót bakið í 30 mín við 170°
17.1.2016 | 15:43
Súkkulaðiterta
200 gr smjör
150 gr súkkulaði
4 egg
150 gr sykur
100 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
100 gr saxaðar heslihnetur
smjör og súkkulaði brætt saman og kælt
egg og sykur þeytt vel saman súkkulaðiblandan sett varlega samanvið
þurrefnum blandað úti
bakað við 180°í 45 mínútur
góð með ávöxtum og rjóma.
17.1.2016 | 15:39
Hummus
350 gr kjúklingabaunir
1-4 hvítlauksrif
3-4 msk tahini
safi úr hálfri sítrónu
1 dl olía
1/2 - 1 tsk salt
maukið saman í matvinnsluvél
Grænmeti | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2016 | 15:36
Lúðusalat
600 gr stórlúða
1 belgur sítrónusafi
1 belgur lime safi
2 avakado
6 tómatar
20 svartar olífur
olía
skerið lúðuna í litla bita ca 2 cm á alla kanta
setjið í skál og hellið sítrónu og lime safanum yfir
setjið filmu yfir og geymið í ísskáp í ca 10-12 klst
Takið lúðuna út hellið marineringunni af setjið í fallega skál
skerið niður avacado og tómata setjið í skálina og olívurnar blandið saman hellið olíu yfir
borið fram með góðu brauði.
Fiskur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2016 | 15:32
Spænskur saltfiskur
900 gr saltfiskur
600 gr soðnar kartöflur
2 1/2 dl hvítvín
6 msl olívuolía
3 msk brauðrasp
2 msk ferskt rosmarin eða helmingi fleiri þurkað
3 stk stórir þroskaðir tómatar
skerið kartöflur í sneiðar
Hitið ofninn í 180°hellið 3 msk af olíu í edfast mót leggið kartöflur í botninn
skerið fiskinn í bita og leggjið yfir stráið rósmarin yfir og brauðraspi.
skerið tómata í sneiðar og leggjið yfir hellkið afganginum af olíunni og hvítvíni yfir
kryddið með pipar
bakið í 20 mínútur.
Fiskur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2016 | 15:26
Fiskibollur
800 gr ýsa
1-2 tsk salt
1/4 tsk pipar
1 laukur
5-6 msk hveiti
3 msk kartölumél
1 egg 3-4 dsl mjólk
Fiskur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)