Hrökkbrauð

byrjið á að hita ofnin í 185°c 

1 dl sólblómafræ 
1 dl hörfræ 
1 dl graskersfræ
1 dl tröllahafrar 
3 dl fínt spelt 
1 tsk gott sjávar salt 
smá rifin ostur ( má sleppa)

2 dl vatn 
1 dl góð olía

þurefnum og osti blandað í skál olían og vatni hellt saman við og hrært saman í höndum bara eins lítið og þarf. Skiptið deginu á 2 ofnplötur sem klæddar með bökunar pappír, fletið út frekar þunnt, það er nauðsynlegt að böknuarpappír ofan á líka á meðan þetta er flatt út, skerið með pizzaskera áður en bakað er. 
Bakið þar til þetta er fallegt á litin.  

Saltfiskur með rjómasoðnu spínati

Saltfiskur með rjómasoðnu spínati


1.4 kg. saltfiskur 
1 dl. ólífuolía
600 g. ferskt spínat
4 skalottulaukar
1 græn paprika
10 g. mynta
1 dl. hvítvín
2 dl. fisksoð
2 dl. rjómi

Veltið fiskinum upp úr hveiti og steikið hann í vel heitri olíunni.
Forsjóðið spínatið og skerið fínt.
Paprikan og skalottulaukurinn er saxað fínt og léttsteikt í olíunni.
Spínatinu er bætt út í og hitað í stuttan tíma.
Hellið hvítvíninu og rjómanum í pönnuna og sjóðið í stutta stund, setjið í matvinnsluvél og maukið. 

Jafnið(maizena mjöl) ef með þarf og setjið yfir fiskinn.


Gerbollur mömmur.is

Uppskrift

800 g hveiti

45 g pressuger

2 dl mjólk

1 dl vatn

100 g smjör/smjörlíki

2 stk egg

½ dl sykur

¾ tsk salt

3 tsk kardimommudropar

Aðferð:

Hitið mjólk og vatn (ylvolgt)  og setjið saman við pressugerið og látið standa í 2 mín. Þurrefnin sett í skál og gerblandan sett saman við ásamt bræddu smjörlíki, eggjum og kardimommudropunum. Hnoðað vel saman. Látið hefast í 1 klst.  Mótaðar kúlur sem eru settar bökunarpappír  (aðeins þrýst ofan á hverja kúlu ) Látið hefast í ½ tíma og bakað við 180 °C í c.a. 12 mín.


Vatnsdeigsbollur

 Vatnsdeigsbollur
9 - 12 bollur

50 g smjör
2 dl vatn
100 g hveiti
3 meðalstór egg
 1. Bræðið smjörið með vatninu og látið sjóða vel í blöndunni.
2. Bætið hveitinu út í. 3. Hrærið vel saman með sleif, þar til deigið er sprungulaust. Látið deigið kólna í smástund áður en þið bætið eggjum saman við.
  4. Bætið eggjum út í, einu í einu. Hrærið vel í á milli svo þið fáið sprungulaust deig. Deigið á að vera svolítið stíft. Mótið bollurnar með tveim skeiðum.
 Setjið 9 - 12 bollur á smjörpappírsklædda bökunarplötu. Bakið bollurnar við 200 hita í 20 - 15 minútur. Ekki opna ofninn á meðan bakstrinum stendur.
Kælið bollurnar vel áður en þið setjið rjóma og krem á þær.


hrökkbrauð gerlaust hveitilaust sykurlaust

 

IMG_4489

 

Glútenlaust – Sykurlaust – Gerlaust – Engar dýrarafurðir = VEGAN

Ath. Uppskriftin fyllir eina ofnplötu.

Innihald:

  • 125 gr hörfræ
  • 25 gr sesamfræ
  • 50 gr graskers- og/eða sólblómafræ
  • 1 tsk sjávarsalt
  • 1/2 tsk hvítlauksduft – ef vill – alveg hægt að sleppa.
  • 180 ml vatn

Aðferð:

  1. Allt sett í skál (fræjunum, saltinu, duftinu og vatninu) og hrært vel saman – látið standa á eldhúsborðinu í að minnsta kosti 30 mín.
  2. Ofninn hitaður í 180
  3. Bökunarpappír settur á ofnplötu.
  4. Fræblöndunni hellt ofan á pappírinn og hér er fínt að nota sleikju eða sleif og dreifa vel úr þannig að hvergi séu eyður á milli og lagið sé jafnt alls staðar á plötunni.
  5. Hér geturðu skorið með pizzaskerara eða hníf rákir í blönduna þannig að það verði auðveldara að brjóta kexið niður í hæfilega stærð þegar búið er að baka það.
  6. Bakað í ofni í um 25 mín.
  7. Tekið út og látið kólna í smástund áður en þið brjótið það niður.
  8. Tilbúið!

Þetta kex er æði með heimagerðum hummus eða með vel þroskuðu avokadó.
Geymist í lokuðu íláti á eldhúsborðinu í 2-3 daga ef það verður þá ekki búið þá ;)


Cia búðingur

Cia búðingur morgunmatur eða millimál

1 bolli möndlu eða soyamjólk
4 matskeiðar chiafræ
1&1/2 matskeið af hrásykri eða stevíu
1 teskeið af vanillu extracti
handfylli af berjum að eigin vali

Aðferð:

Blandið mjólkinni, sykrinum og vanillu extractinu saman í skál og hrærið vel saman. Bætið chiafræunum við og hrærið þar til að öll efnin eru vel blönduð saman. Hellið blöndunni svo í krukku og geymið í ísskáp yfir nóttu. Berið fram með blönduðum berjum ofan á, ef að þið viljið hafa þetta aðeins léttara er hægt að hella örlítið meira af mjólkinni yfir og hræra aðeins í.


Morgunverða muffins

250 gr hafrar

1 tsk lyftiduft

1/2 tsk matarsódi

2 lúkur rúsínur

kanill

1/8 tsk salt

1 þroskaður banani maukaður

230 ml sojamjólk,jógúrt eða möndlumjólk

1 msk kókósolí1 tsk vaniludropar

öllu blandað saman sett í smurt muffinsforma


Múffur í morgunmat

6 heil egg eða 2 egg og 4 eggjahvítur

1 msk hveiti eða 2 msk heilhveiti

1 tsk lyftiduft

öllu hrært saman og sett smurt muffinsform

bakað 180°í 30 mín

má bæta útí skingu eða grænnmeti


Litlar kjötbollur

500 gr nautahakk

1 egg

1 bolli raspur

2 bollar rifinn ostur

season all

italian seasoning

salt,pipar

mótaðar litlar bollur steikt á pönnu eða ofni


Vorrúllur

1 kg nautahakk

4 stk gulrætur rifnar

2 stk paprika skorin í strimla

púrrlaukur eða annar laukur

season all

oregano

1-2 msk tomatpurre

salt pipar

Kínverskar pönnukökur        

fínar hrísnúðlur

 

Vorrúllur með grænmeti

600 gr hakk

3 msk sesamolía

2 msk olía

6 hvítlauksgeirar

4-5 msk rifið engifer

250 gr sveppir

1 blaðlaukur

2 rauð chili

6 msk hosinsósa

10-12 dl rifið kínakál

sweet chili til að dýfa í

m´´a nota allskonar grænmeti t.d

zukkini,rófur


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband