Færsluflokkur: kökur og tertur
8.3.2015 | 09:21
Kanilkaka
175 gr sykur
175 gr hveiti
175 gr smjörlíki
2-3 tsk kanill
1 egg
smurt þunnt á botna
rjómi settur á milli
8.3.2015 | 07:59
Vatnsdeigsbollur
3 dsl vatn
1 msk sykur
100 gr smjörlíki
soðið í potti
100 gr hveiti
3 egg
hveitinu hrært saman við kælt aðeins
eggjunum hrært út í eitt og eitt
sett með skeið á plötu
8.3.2015 | 07:52
Skúffukaka
4 1/2 dl sykur
1 dl kakó
1 tsk matarsódi
1 tsk salt
1/2 tsk vaniludropar
1/2 tsk lyftiduft
2 egg
1 1/2 dsl vatn
2 dsl mjólk
175 brætt smjör
öllu hrært saman
8.3.2015 | 07:37
Ljóta kakan
4 epli
200-400 gr súkkulaði
200 gr döðlur
2 bananar
100 ge sykur
2 egg
150 gr hveiti
2 tsk lyftiduft
100 gr kókós
Þeytið egg og sykur bl þurrefnum samanvið
síðast ávexti bakið í 35-45 mín
7.3.2015 | 22:26
Rabbabarapai
200 gr smjörlíki lint
200 gr sykur
200 gr hveiti
100 gr suðusúkkulaði saxað
rabbabari brytjaður sem kylur botn á payformi
hnoðið deigið megnið sett í payform og þekjið upp kantana
setjið súkkulaði og rabbabara og myljið afganginn ad deiginu yfir.
7.3.2015 | 18:18
Furstakaka
2. bl hveiti
1. bl sykur
1. tsk lyftiduft
100 gr smjörlíki
1/4 tsk matarsódi
1. egg
möndludropar
hnoðað deig
kökur og tertur | Breytt 10.3.2016 kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2015 | 17:35
Súkkulaðiterta
200 gr smjör
150 gr súkkulaði
4.egg
150. gr sykur
100. gr hveiti
1. tsk lyftiduft
100 gr saxaðar hesilhnetur
Smjör og súkkulaði brætt saman
egg og sykur þeytt vel saman súkkulaði og smjöri blandað saman við
síðan þurrefnum
bakað við 180°í 45 mínútur
7.3.2015 | 16:11
Gráfíkjukaka
400. gr hveiti
250, gr smj0rlíki
200. gr sykur
200. gr gráfíkjur
2. egg
1. tsk lyftiduft
1/2 tsk matarsódi
smjörkrem sett á milli
7.3.2015 | 15:49
Kornflexterta
4. eggjahvítur
2. bl sykur
1 1/2 tsk ger
3. bl cornflakes
súkkulaði saxað
bakað við 150°
7.3.2015 | 15:47
Döðlu og súkkulaðiterta
4. egg
1.bl sykur
1. bl hveiti
1.tsk lyftiduft
döðlur og súkkulaði saxaðar.
rjómi og jarðaber á milli