Færsluflokkur: Brauð

Farls Ítalskt brauð

3 1/2 dsl hveiti

1/2 tsk matarsódi

1/2 tsk salt

1/2 tsk sykur

1 1/2 dsl súrmjólk

Hnoðað deig mótað í ca 1 cm þykkar hringlaga köku

og skorið í 4 hlutabakað á pönnu    6- 8 mín á hvorri hlið

eða þar til það er gullinbrúnt

smá hveiti sett á pönnuna fyrir steikingu


Eggja og haframúffur

Góður morgunmatur

200 gr kotasæla

6 heil egg eða 2 heil egg og 4 eggjahvítur

2 msk heilhveiti

1. tsk lyftiduft

Salt og pipar

öllu hrært saman og sett í muffins form

bakað við 180°í 10 mín

Þetta er góður grunnur en má bæta við t.d.

2o gr osti, basil og sveppum eða

fetaosti oregano, olífum eða

sólþurkuðum tómötum lauk beikon skinku


Rúgbrauð

Rúgbrauð mamma

14. bl rúgmjöl

6. bl heilhveiti

3 1/2 bolli sykur

2 bréf þurger,( 10 tsk)

2. ltr undanrenna


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband