Færsluflokkur: Brauð
8.3.2015 | 07:46
Farls Ítalskt brauð
3 1/2 dsl hveiti
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
1/2 tsk sykur
1 1/2 dsl súrmjólk
Hnoðað deig mótað í ca 1 cm þykkar hringlaga köku
og skorið í 4 hlutabakað á pönnu 6- 8 mín á hvorri hlið
eða þar til það er gullinbrúnt
smá hveiti sett á pönnuna fyrir steikingu
Brauð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2015 | 17:59
Eggja og haframúffur
Góður morgunmatur
200 gr kotasæla
6 heil egg eða 2 heil egg og 4 eggjahvítur
2 msk heilhveiti
1. tsk lyftiduft
Salt og pipar
öllu hrært saman og sett í muffins form
bakað við 180°í 10 mín
Þetta er góður grunnur en má bæta við t.d.
2o gr osti, basil og sveppum eða
fetaosti oregano, olífum eða
sólþurkuðum tómötum lauk beikon skinku
Brauð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2015 | 17:50
Rúgbrauð
Rúgbrauð mamma
14. bl rúgmjöl
6. bl heilhveiti
3 1/2 bolli sykur
2 bréf þurger,( 10 tsk)
2. ltr undanrenna
Brauð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)