Færsluflokkur: Brauð

Rúsínubrauð

1 bl rúsínur

1 bl kalt vatn

1 bl púðursukur

lagt í bleyti

2 bl hveiti

2 tsk lyftiduft

salt

öllu blandað saman með sleif


Partíbrauð

1 1/2 dl köld mjólk

1 dl heitt vatn

3 tsk þurger

2 msk sykur

3/4 tsk salt

3 msk olía

1 tsk kardimommuduft

1 dl hveitiklíð

6-7 dl hveiti

hnoðað deil sett ó bollur og raðað á plötu

1 í miðjuna og raðað utanum


Heilhveitibrauð Alda

2,5 dl hveiti

2,5 dl heilhveiti

1 dl hveitiklíð

1 tsk salt

3 tsk lyftiduft

1,5-2 dl Ab mjólk

1,5 - 2 dl vatn

 1 dls hörfræ,graskersfræ,sesamfræ eða önnur fræ

lögð í bleyti í vatnið  eða sett aðeins í örbylgjuofn.

sett í form og bakað við 180°


Kreppubrauð

400 gr hveiti

200 gr heilhveiti

2 tsk salt

1 bréf ger

500 gr volgt vatn

látið hefa sig í 8 klst í kæli

hrært varlega saman sett með sleif á plötu

reynt að hreyfa það sem minnst

pennslað með oliu aaf fetaosti rosmarin stráð yfir

bakað í 180°í 30 mín

 


Örbylgjubrauð

1 egg

1/2 tsk lyftiduft

1/4 tsk salt

1/2 tsl hveitiklíð

1 tsk hveiti

2-3 tsk rjómi

öllu hrært saman sett í bolla bakað í 2-5 mín


Örbylgubrauð

1 egg

1/2 tsk lyftiduft

1/4 tsk salt

1/2 tsk hveitiklíð

1 tsk hveiti

2-3 tsk rjómi


Tortilla 1 kaka

tæplega 1/2 bolli heilhveiti 30 gr

1/2 msk olía

1/2 tsk salt

1/3 tsk lyftiduft

vatn

steikt á pönnu

100 kcal pr kaka


Skonsur

1 egg

25 gr haframjöl

salt kanill

bakað á pönnu


Heimagerðar tortillur

2 bollar spelt

2 tsk lyftiduft

2-3 msk olía

krydd eftir smekk

salt, pipar,paprika,oregano

1/2 bolli vatn

hnoðað deig

flatt út steikt á pönnu

þegar þær eru steiktar settar á disk og rakt viskustykki lagt yfir

þá verða þær mjúkar

 6-7 stk


Hveitikímklattar

30 gr hveitikím

3 msk vatn

salt pipar

aynnepipar eða paprika

olía til steikingar

steikist á pönnu


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband