1 laxaflak
2 msk þurkuð hvannarfræ steytt
2 msk anisfræ steytt
2 msk dillfræ steytt
2 msk fennelfræ steytt
2 msk salt
1 msk sykur
Setjið yfir laxinn
Geymið í kæli í 48 klst
Sinnepssósa
1/2 dl Dijon sinnep
1/2 dl sætt sinnep
1/2 dl púðursykur eða hunang
1/2 tsk anisfræ steytt
1/2 tsk hvannarfræ steytt
1/2 tsk fennelfræ steytt
1/2 tsk dillfræ steytt
Öllu hrært saman




Fiskur | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1 búnt grænn aspas
2 pk parnaskinka
1 pk frosið mangó ilòdeig
Parmiganoostug
Vefjið svo skinkunni utan um aspasinn
Filldeigið utanum tvöfallt fíloblað
Penslið með olíu og bakið




Forréttir | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2_3 súrsæt epli
1 dl saxaður rauðlaukur
2 dl rúsínur
3 msk hvítvínsedik
4 msk sykur
4 msk púðursykur
1/2 tsk kanill
1/4 tsk kardimommur
1/4 tsk salt
1/4 tsk engiferduft
Smá múskat
Soðið saman
Gott með osti




Sultur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
500 gr ferskt fennel
500 gr skalottlaukur
3 msk olía
3 hvítlauksgeirar
1 tsk kanill
1 tsk cummin
1 tsk fennelfræ
1 dsl hvítvín
2 1/2 dl sérry
2 dl púðursykur
Fennel skorið í strimla og soðið í 5_8 mín
Laukurinn skorinn í sneiðar steiktur í olíunni
Fennel sett útí og síðan krydd látið malla
Sett í krukkur




Grænmeti | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1 kg ferskar rauðrófur
Bakaðar í ofni
Lögur
1/2 ltr epla eða hvítvíns edik
400 gr sykur
1 tsk salt
Í krukkuna
3_4 stjörnuanís
2 kanilstangir
5 cm ferskur engifer skorinn í sneiðar
2 blóð lárviðarlauf
Rauðrófurnar skornar í munnbitastærð
Lögurinn soðin saman
Allt sett í krukur




Grænmeti | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
500 gr soðinn lax
200 gr sýrður rjómi
1/4 tsk svartur pipar
1 tsk basil
1 pk toro fiskihlaup
3 dsl heitt soð
Sósa
1 ds sýrður rjómi
1 lítil ds majónes
1/4 ltr þeyttur rjómi
Sítrónusafi
Smá sykur




Fiskur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
500 gr hveiti
30 gr smjörlíki
1 msk sykur
3 dl mjólk
salt
1 tsk lyftiduft




Brauð | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kjúklingapizza með BBQ sósu
Fyrir 4
Efni:
Botninn
- 1 tsk pressuger (þurrger)
- 1-1/2 bolli volgt vatn
- 4 bollar hveiti
- 1 tsk. salt
- 1/3 bolli ólívu olía
Álegg á pizzuna
- 2 kjúklingabringur
- 1/2 bolli bbq sósa
- Ólívuolía
- Salt
- 450 gr nýr mozzarella ostur, skorinn í sneiðar
- 1/2 rauðlaukur, skorinn i sneiðar
- 4-6 beikonræmur, vel steiktar og muldar
- Kóríander, saxað
Aðferð:
Botninn
- Setjið volga vatnið í könnu og gerið út í. Látið standa í 10 mín.
- Bætið hveiti og salti út í. Hrærið saman og bætið olíu hægt út í. Hnoðið deigið þar til það er komið vel saman. Þá er það sett aftur í skálina, smá olía borin á deigkúluna, filma sett yfir skálina og deigið látið hefast í 1-2 klst. við herbergishita.
- Þegar kominn er tími til að baka pizzuna er ofninn hitaður í 200ËšC.
- Nú er deigið flatt út og sett á bökunarplötu (gott að hafa bökunarpappír undir). Stráið smávegis af salti á botninn.
- Bakið botninn þar til hann er ljósbrúnn.
Áleggið fyrir pizzuna
- Hafið ofninn áfram í 200ËšC.
- Stráið salti á bringurnar og setjið í eldfast mót, hellið bbq sósunni á kjötið og bakið í 20-25 mín. (munið að kjúkling á alltaf að gegnsteikja) Takið úr ofninum og skerið í bita.
- Stráið lauknum á botninn, látið kjúklingabitana og beikonið ofan á og að lokum ostinn. Bætið svolitlu af barbekjú sósu ofan á.
- Bakið þetta nú saman í 15 mín.
- Takið úr ofninum og dreifið kóríander yfir pizzuna- og verði ykkur að góðu!




Pizzur | Breytt 25.8.2016 kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
- 1 poki nýtt spínat
- 3 bollar kotasæla
- 3 hvítlauksrif, marin
- 1/2 lítill, hvítur laukur, saxaður
- 1 egg
- Pipar
- Nýtt basilíkum, saxað
- Cayenne pipar, (ef vill)
- Nýtt múskat, malað
- 2 bollar rifinn ostur
- 1/2 bolli parmesían ostur
- 1 pakki lasagna blöð
- 1 flaska pasta (pizza) sósa
Aðferð
- Sjóðið lasagna blöðin og geymið.
- Smyrjið eldfast mót (t.d.23x33cm) og hellið helmingnum af pasta sósunni á botninn.
- Sjóðið spínatið og látið hvítlaukinn mýkjast við hægan hita á pönnu (og eina msk af olíu), bætið spínatinu út í. Dreifið pipar yfir. Látið aukavökva renna af, t.d. á eldhúsþurrku.
- Blandið saman í skál spínat- og hvítlauksblöndukotasælu, eggi, pipar og basilíkum.
- Ef nota á cayenne pipar fer hann út í núna og múskatið.
- Hrærið 1 bolla af rifnum osti ásamt parmesían ostinum saman við
- Nú eru u.þ.b. 2msk. af spínatblöndunni settar á hvert blað, því rúllað upp og það sett í eldfasta mótið (samskeytin snúa niður!)
- Hellið afganginum af pasta sósunni ofan á rúllurnar, stráið afganginum af ostinum yfir og bakið við 180Ëš C í 45 mín.




Pasta | Breytt 25.8.2016 kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stökkt kókos- og bananagranóla
Stökkt, trefjaríkt og án allra aukaefna!
- 1 stór og vel þroskaður banani
- 4 msk kókosolía
- 1 msk vanilluessens
- Salt á hnífsoddi , örlítið salt dregur fram sætuna úr banönunum.
- 100 gr tröllahafrar
- 50 gr kókosflögur
- 50 gr saxaðar hnetur, t.d. pekan, valhnetur, möndlur, hesilhnetur eða blanda af þeim öllum
- 2 msk chiafræ
- 2 msk sólblómafræ eða hörfræ
- 2 msk gojiber, smátt saxaðar döðlur, apríkósur, rúsínur eða þurrkuð epli
- 1 tsk kanill ef vill
- Stappið banana vel og hrærið bræddri kókosolíu, kanil og vanilluessens saman við. Setjið blönduna til hliðar.
- Blandið öllum hinum innihaldsefnunum saman í skál.
- Hellið bananablöndunni saman við og blandið vel saman með höndunum. Blandan á að loða létt saman. Ef hún loðir nánast ekkert saman þarf aðeins meiri banana og olíublöndu.
- Dreifið blöndunni yfir bökunarpappír á bökunarplötu. Passið að rúsínur eða þurrkaðir ávextir standi ekki upp úr heldur séu þakin blöndunni, annars brenna þau.
- Bakið neðarlega í ofninum á 180 gráðum í 25 mínútur eða þar til blandan verður gyllt og stökk (verður enn stökkari við að kólna). Gott er að hræra 2-3 sinnum í blöndunni yfir bökunartímann.
- Kælið og geymið í loftþéttum umbúðum.
- Múslíið er gott í kökubotna, eplakökur, hafraklatta, út á skyr eða jógúrt eða með hnetu-, kókos- eða kúamjólk!
Höfundur: Tobba Marinósdóttir




morgunmatur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»