31.3.2016 | 13:05
Grískar kjötbollur
500 gr lambahakk
1 stór laukur
1/2 chili
1 búnt kóriander
3 egg
1 msk sojasósa
1 dl kókósmjöl
200 gr fetaostur (feta í saltlegi)
sjávarsalt
pipar
olía til steikingar
Aðferð
Laukur cili og korianser fínhakkað
og blandað saman við egg, hakk, soja,kokos,
salt og pipar fetaostinum bætt úti síðast.
Mótaðar litlar bollur steiktar.
Límónusósa
2 dl límóna
3 dl jógúrt+salt
Aðferð
Börkur af límónu rifinn út í jógúrtina og safinn
kreystur yfir.Saltað eftir smekk.
Flokkur: Hakkréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.