Spergilkáls- og eplasalat Albert eldar

Spergilkáls- og eplasalat. Mikiđ uppáhalds salat hér á bć sem viđ ýmist borđum sem sér rétt eđa sem međlćti. Eins og margoft hefur komiđ fram er ćskilegt ađ borđa meira afgrćnmeti – meira í dag en í gćr. Ţetta er hollt, alveg meinhollt. Spergilkál er trefjaríkt inniheldur fáar hitaeiningar og er ríkt af vítamínum og steinefnum.

Spergilkáls- og eplasalat

4 b ferskt spergilkál skoriđ í bita

1/2 b rifnar gulrćtur

1/4 b saxađur rauđlaukur

2 stór epli, skorin í bita

1/2 b pekanhnetur, saxađar gróft

1/2 b ţurrkuđ trönuber, söxuđ gróft

Dressing:

1/2 b mćjónes

1/2 b grísk jógúrt

2 msk sítrónusafi

1 tsk hunang

1/4 tsk salt

pipar

Setjiđ spergilkál, gulrćtur, lauk, epli, hnetur og trönuber í skál. Blandiđ saman mćjónesi, jógúrt, sítrónusafa, hunangi, salti og pipar. Blandiđ öllu saman og látiđ standa í amk klst áđur en er boriđ fram.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband