Saltfiskur međ rjómasođnu spínati

Saltfiskur međ rjómasođnu spínati


1.4 kg. saltfiskur 
1 dl. ólífuolía
600 g. ferskt spínat
4 skalottulaukar
1 grćn paprika
10 g. mynta
1 dl. hvítvín
2 dl. fisksođ
2 dl. rjómi

Veltiđ fiskinum upp úr hveiti og steikiđ hann í vel heitri olíunni.
Forsjóđiđ spínatiđ og skeriđ fínt.
Paprikan og skalottulaukurinn er saxađ fínt og léttsteikt í olíunni.
Spínatinu er bćtt út í og hitađ í stuttan tíma.
Helliđ hvítvíninu og rjómanum í pönnuna og sjóđiđ í stutta stund, setjiđ í matvinnsluvél og maukiđ. 

Jafniđ(maizena mjöl) ef međ ţarf og setjiđ yfir fiskinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband