Súkkulaðiterta

200 gr smjör

150 gr súkkulaði

4 egg

150 gr sykur

100 gr hveiti

1 tsk lyftiduft

100 gr saxaðar heslihnetur

smjör og súkkulaði brætt saman og kælt

egg og sykur þeytt vel saman súkkulaðiblandan sett varlega samanvið

þurrefnum blandað úti

bakað við 180°í 45 mínútur

góð með ávöxtum og rjóma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband