Risahörpudiskur með aspas

1 ds stór grænn aspas

1 ds hvítur aspas

8-12 risa hörpudiskar

salt pipar

smjör til steikingar

Leggið aspasinn á stóra disk

steikið hörpudiskinn og setjið saman við aspasinn

2 laukar

1 blaðlaukur

1 askja ferskir sveppir

steikið saman á pönnu bætið hvítvíni útí síðan rjóma og kryddi látið krauma vel saman

1 1/2 dl hvítvín

1 dl rjómi

1/2bolli koriander

berist fram með  brauði og ísköldu hvítvíni.

1/2 bolli basilika

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband