17.1.2016 | 14:56
Eplabaka
3-4 stór epli
3/4 bolli spelt eða heilhveiti
3/4 - 1 bolli púðursykur
3/4 bolli tröllahafrar
172 tsk salt
172 bolli mjúkt smjör
Blandið þurrefnum saman blandið smjöri saman við
setjið hluta af mýlsnunni í botn á formi án þess að þjappa henni
skerið eplin í litla bita og setjið yfir síðan rest af mylsnu.
Flokkur: kökur og tertur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.