Karrýkókospottréttur. Sumir réttir eru ţannig ađ ţađ er engu líkara en ţeir breyti lífi manns, áhrifin verđa svo mikil og eftirminnileg. Ţađ á viđ um ţennan grćnmetispottrétt. Á fögru síđsumarskvöldi í gömlu húsi á Ísafirđi bragđađi ég hann fyrst og át yfir mig
Karrýkókospottréttur
500 g sćtar kartöflur
500 g spergilkál
1 rauđ paprika
2 gulrćtur
2 tómatar
3 laukar
2 dl jómfrúarólífuolía
2 msk. grćnmetiskraftur
4 dl vatn
2 msk. ferskur kóríander
500 ml kókosmjólk
200 g sođnar linsubaunir
2 bananar
1 msk. karrímauk eđa karríduft
Skeriđ allt grćnmetiđ í hćfilega stóra bita, ekki of litla. Hitiđ olíuna í stórum potti, látiđ karríiđ og laukinn út í og steikiđ um stund. Bćtiđ viđ gulrótum, sćtum kartöflum, spergilkáli, papriku, tómötum, grćnmetiskrafti og vatni. Sjóđiđ í um 20 mínútur viđ lágan hita. Bćtiđ ţá kóríander, kókosmjólk, sođnum linsubaunum, karríi og banönum út í. Látiđ sjóđa í nokkrar mínútur til viđbótar. Beriđ fram međ hrísgrjónum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.