16.9.2015 | 12:13
Gulrótarsallat Albert eldar
Gulrótasalat Salade de carottes râpées.
1/2 kg gulrætur, rifnar
1 msk sítrónusafi
1/2 tsk Dijon sinnep
3 msk góð ólífuolía
1/4 tsk salt
pipar
fersk steinselja.
Rífið gulræturnar og setjið í skál. Blandið saman sítrónusafa, sinnepi, oliu, salti og pipar. Hellið yfir gulræturnar og látið standa í um 30 mín við stofuhita áður en þetta er borðað.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.