Auðveld berjakaka

Berjakaka

75 gr smjör
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanillusykur
2 dl sykur
2 egg
2.5 dl hveiti
1-2 dl ber (frosin eða fersk)

Stillið ofninn á 175°c

Bræðið smjörið í potti. Hrærið lyftiduftinu, vanillusykri, sykri, eggjum og hveiti saman við smjörið í þessari röð! Hellið deginu í smurt lausbotna form. Dreifið berjunum yfir og bakið í 30-35 min eða þar til prjónn kemur þurr upp þegar honum er stungið í kökuna og hún er fallega gyllt. Látið kökuna kólna í forminu. Færið kökuna yfir á kökudisk og njótið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband