10.5.2015 | 13:12
Súkkulaðikaka í örbylgjuofni
Stór bolli spreyjaður með olíu
4 msk hveiti
1/2 tsk lyftiduft
4 msk sykur
2 1/2 msk kakó
1/2 tsk vaniludropar
3 1/2 msk mjólk
3 1/2 msk olía
1 egg
allt sett í bollann og hrært vel samnan
sett á hæsta styurk í 50 sek
gerð hola í miðja kökuna'karamellusósa sett í hana
hituð í 40 sek
Flokkur: kökur og tertur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.