9.4.2015 | 15:50
Epla og kókósbolluterta ađ hćtti Alberts Eiríkssonar
3 epli
1 1/2 msk smjör
1 1/2 msk olívuolía
1 bolli rúsínur
2 tsk kanill
15 stk Ritzkex
kókósbollur
Afhýđiđ eplin og skeriđ í sneiđar. HItiđ smjör og olíu á pönnu,setjiđ eplin útí ásamt kanil og rúsinum. Myljiđ Ritzkex útí og mýkiđ á pönnunni í nokkrar mínútur.Setjiđ í eldfast mót skeriđ kókósbollurnar í tvennt langsum og rađiđ ţeim ofaná međ sáriđ upp.
Bakkiđ viđ 175°í 10-15 mín.
Beriđ fram međ ís eđa rjóma.
Ef vill má b´ta smá Grand Mariner á pönnuna.
Flokkur: kökur og tertur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.