9.3.2015 | 15:54
Gulrótarterta
2 bollar sykur
1/2 bolli matarolía
4 stór egg
þeytt saman
2 bollar hveiti
2 tsk matarsódi
2 tsk kanill
1 tsk salt
2 bl rifnar gulætur
250 gr ananaskurl
1 bolli valhnetur má sleppa
öllu blandað saman sett í 2 form bakað 200°60-70 mín
Krem
250 gr rjómaostur
1/3 bolli smjör
vaniludropar
krem sett á milli og ofaná kókós stráð yfir
Flokkur: kökur og tertur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.