9.3.2015 | 15:03
Góð Peruterta
1 ds niðursoðnar perur
2 dl hakkaðar möndlur gróft
100 gr smjör
1 dl sykur
3 egg
100 gr fínt hakkaðar möndlur
1 msk hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 plata suðusúkkulaði
1/2 msk smjör
Látið safann renna af perunum stráið krófum
möndlum í botn á formi
síða perurnar og degið sett yfir
bakað í 40 mín við 200°
súkkulaði sett yfir borið fram með rjóma
Flokkur: kökur og tertur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.