Hörpudiskur sashimi

Lögur

ca 1/2 rauður chili

2 msk sítrónusafi

1 msk sesamolía

2 msk olífuolía

1 msk sojasósa

koriander

ca 8 stk risa Hörpudiskur

koriander lauf of sesam

öllu blandað daman í lögin

Hörpudiskurinn skorinn í tvennt sett á diska sesam stráð yfir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband