Eggja og haframúffur

Góður morgunmatur

200 gr kotasæla

6 heil egg eða 2 heil egg og 4 eggjahvítur

2 msk heilhveiti

1. tsk lyftiduft

Salt og pipar

öllu hrært saman og sett í muffins form

bakað við 180°í 10 mín

Þetta er góður grunnur en má bæta við t.d.

2o gr osti, basil og sveppum eða

fetaosti oregano, olífum eða

sólþurkuðum tómötum lauk beikon skinku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband