7.3.2015 | 15:58
Fiski pate
6. dl fiskur (Lúða,Ýsa)
3. dl þeyttur rjómi
2. dl majones
2. msk sinnep
3/4 dl chili sósa
1.tsk laukur
1. tsk dillA
1-2 tsk Italian krydd
8 blöð matarlím
salt og pipar
Öllu blandað saman nema fisk og rjóma
Matarlímið brætt og hrært saman við síðan rjómanum
bætt út í og þar á eftir fiskinum.
Sett í form og kælt.
Borið fram með braði og graflaxsósu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.