Færsluflokkur: kökur og tertur
17.1.2016 | 15:46
Jarðaberja og rabbabaraterta
1 1/2 bolli rabbabari
1 bolli jarðaber
1/2 bolli púðursykur
1/2 boli olía
2 egg
2 msk vatn
1 tsk vanilla
1 1/2 bolli heilhveiti
1 tsk matarsódi
1/2 tsk kanill
1/4 tsk muskat
salt
Blandið saman setjið í smurt eldfast mót bakið í 30 mín við 170°
17.1.2016 | 15:43
Súkkulaðiterta
200 gr smjör
150 gr súkkulaði
4 egg
150 gr sykur
100 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
100 gr saxaðar heslihnetur
smjör og súkkulaði brætt saman og kælt
egg og sykur þeytt vel saman súkkulaðiblandan sett varlega samanvið
þurrefnum blandað úti
bakað við 180°í 45 mínútur
góð með ávöxtum og rjóma.
17.1.2016 | 15:00
Bananarúlluterta
3 egg
170 gr (2 dl )sykur
1 msk hveiti
35 gr (1/2 dl) kartöflumél
1 tsk lyftiduft
2 msk kakó
á milli
1/4 ltr rjómi
1 msk flórsykur
3 bananar
súkkulaði
17.1.2016 | 14:56
Eplabaka
3-4 stór epli
3/4 bolli spelt eða heilhveiti
3/4 - 1 bolli púðursykur
3/4 bolli tröllahafrar
172 tsk salt
172 bolli mjúkt smjör
Blandið þurrefnum saman blandið smjöri saman við
setjið hluta af mýlsnunni í botn á formi án þess að þjappa henni
skerið eplin í litla bita og setjið yfir síðan rest af mylsnu.
17.1.2016 | 14:51
Sælkeraterta
5 eggjahvítur
5 dl púðursykur
1 msk kartöflumél
50 gr döðlur
50 gr súkkulaði
1 peli rjómi og jarðaber sett á milli
17.1.2016 | 14:35
Kanilkaka
175 gr sykur
175 gr hveiti
175 gr smjörlíki
2-3 tsk kanill
1 egg
smurt þunnt í botna
rjómi settur á milli
15.7.2015 | 14:48
Auðveld berjakaka
Berjakaka
75 gr smjör
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanillusykur
2 dl sykur
2 egg
2.5 dl hveiti
1-2 dl ber (frosin eða fersk)
Stillið ofninn á 175°c
Bræðið smjörið í potti. Hrærið lyftiduftinu, vanillusykri, sykri, eggjum og hveiti saman við smjörið í þessari röð! Hellið deginu í smurt lausbotna form. Dreifið berjunum yfir og bakið í 30-35 min eða þar til prjónn kemur þurr upp þegar honum er stungið í kökuna og hún er fallega gyllt. Látið kökuna kólna í forminu. Færið kökuna yfir á kökudisk og njótið.
10.5.2015 | 19:22
Súkkulaðikaka
3 bl hveiti
2 bl sykur
3 egg
1 bl olía
2 bl ab mjólk
2 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
2 tsk vaniludropar
Blandið öllu saman og hrærið vel
10.5.2015 | 13:32
Kleinur
1 kg hveiti
350 gr sykur
100 gr smjörlíki
2 egg
2 tsk lyftiduft
2 tsk hjartasalt
5 dl súrmjólk
dropar
10.5.2015 | 13:22
Sælgætiskaka
1 bolli smátt skornar döðlur
1 bolli valhnetur+1 bolli 70 % súkkulaði 100 gr
3 msk hveiti
3 msk vatn
2 egg
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
blandið öllu saman í skál látið standa í stofuhita í ca 15 mín
setjið í eldfast mót bakið í 180°í 30 - 40 mín
berið fram með rjóna og jarðaberjum