Færsluflokkur: Sósur
13.5.2024 | 17:54
majones auðvelt
250 gr olía
1 egg
1 msk eplacider/edik
salt
sett í glas 0g notaður töfrasproti
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2018 | 21:57
Majones
1 egg
1/2 tek salt
1 maí sítrónusafi
100 kl olía
Leitið vel eða notið töfrasprota
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2018 | 07:50
Engifersósa Heilsuréettir
100 gr súrsaður engifer
3 msk vökvi úr krukkunni
1 peli rjómi
salt og pipar
1 msk agavesýróp
Engifer og vökvi soðið niður um helming
bætið rjóma útí og kryddið
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2018 | 07:41
Eplajógúrtsósa Heilsuréttir
500 ml hreinn jógúrt
1/2 rautt chili
1 hvítlauksrif
1/2 tsk salt
1 límona rifin
1 msk fljótandi sætuefni
1 grænt epli ekki of súrt skorið í bita
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2016 | 17:01
Úllala kryddlögur og sósa
2 msk ostrusósa
2 msk tómatsósa
2 msk sætt sinnep
1 msk edik
1 msk hunang
1 tsk chili smátt saxað
1 msk engifer smátt saxað
2_3 hvítlauksgeirar
1 tsk kóríanderfræ
1 tsk rósapipar
1 tsk paprikuduft
1 tsk karrý
1_2 msk cherry
1 1/2 dl olía
Maukið allt saman
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2016 | 15:24
Súrsæt sósa
1 msk laukur
1 hvítlauksrif
1 ananashringur
1/2 gulrót
3 dl kjúklingakraftur
1 dl sykur
2 msk tómatpúrra
1 dsl hvítvínedik
3 tsk kartöflumél
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2015 | 19:25
Majones
1 egg
2 tsk sítrónusafi
1/2 tsk salt
2 dl olía
Brjótið egg í skál setjið sítrónu og salt samanvið
síða olíuna yfir.Töfrasproti settur í glasið þeytt þar til
majones fer að myndast.
Setja töfrasprotann neðst í glasið og ekki hrreyfa hann mikið
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2015 | 08:22
Súrsæt sósa
1 bolli edik
1 bolli sykur
1 bolli vatn
1 bolli tómatmauk
1 bolli ananassafi
soðið samna
maisenamjöl til að þykkja
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2015 | 22:22
Berniesósa
6 eggjarauðu
smá sletta hvítvínsedik
extragon
hrært vel saman sett á heita plötu en má ekki sjóða.
400 gr smjör brætt og hellt rólega samanvið og hrært stöðugt
Salt,pipar, Dijon sinnep
Ef sósan aðskilur sig sjóða rjóma smá slettu sósunni hellt rólega yfir.
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2015 | 19:38
Majones

Það er best að gera majónesið í annað hvort blandara eða matvinnsluvél og þetta tekur ekki nema svona fimm mínútur.
Hér er svo uppskriftin sem er svona rétt rúmlega 3 dl eða 2 bollar af majónesi.
2 eggjarauður við stofuhita
1 egg við stofuhita
1 msk sítrónusafi frá Lumia
1 tsk Djion sinnep
1/2 tsk salt
smá hvítur pipar
2 bollar ólífuolía frá Ísíó4(sumir vilja bara nota grænmetisolíu sem er í fínu lagi líka)
En ef maður ætlar að geyma majónesið eitthvað í ísskápnum þá er betra að nota ólífuolíu eða sólblómaolíu því að ef extra virgin ólífuolía er notuð getur majónesið skilið sig þegar það kemur aftur í stofuhitann. Ef majónesið skilur sig næst þegar það er tekið út úr ísskápnum þá er hægt að blanda það varlega saman við eina eggjarauðu.
Setjið eggjarauðurnar, eggið, sítrónusafann, sinnepið,salt og pipar í matvinnsluvél og hrærið saman þangað til að það verður kremkennt. Látið síðan matvinnsluvélina ganga rólega áfram og hellið olíunni út í, fyrst mjög hægt og rólega nánast í dropatali svona eins og 15% af olíunni í þetta skiptið.
Þegar að majónesið er farið að þykkna er óhætt að hella olíunni í mjórri bunu út í á meðan matvinnsluvélin er í gangi. Stoppið þá vélina þegar öll olían er komin út í og smakkið til og finnið út hvort þið viljið hafa það þynnra. Kryddið meira ef þið viljið meira bragð af því og eins ef þið viljið hafa það þynnra þá er gott að setja nokkra dropa til viðbótar af sítrónusafa eða smá heitt vatn.
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)