Eggaldin og kjúklingabaunapottréttur Heilsuréttir

1/2 bolli olía

2-3 stór eggaldin

1 heill hvítlaukur

3 hvítlauksrif

2 rauðar paprikur

1 laukur

1 dl hvítvín

2 tsk tarragon

1 tsk timian

1/2 tsk korianderduft

1/2 tsk paprikuduft

1 tsk salt

svartur pipar

2 lárviðarlauf

1 ds tómatar

1 krukka kjúklingabaunir

Hitið ofn í 230 gr

setjið bökunarpappír á bökunarplötur

skerið eggaldin í 4 hluta langsum  og penskið með olíu bakið í 35 mín

hreisið papriku og penslið með olæiu setjið læika æa plötu 25 mín

ásamt hvítlauksgeirum bakið allt í 40 mín

setjið papriku í plastpoka og takið hýðið afláti

steikið lauk og hvítlauk ekki þessi sem var í ofninum bætið hvítvíni og kryddi útí

bætið tómötum og kjúklingabaunum útí ásamt öðru merjið hvítlauksgeirana útí

látið standa aðeins áður en borið erfram

 

 


Soðinn þorskur Heilsuréttir

6 þorskbitar

3 msk olía

2 hvítlauksrif

1-2 msk caperspur

rifinn börkur af sítrómu

 

Dill möndluhjúpur

60 gr malaðar möndlur

30 gr brauðmylnsla

1/2 búnt ferskt dill

1/2 búnt fersk steinselja

sett í matvinsluvél sett yfir þorskinn

Bygg sem er hér á síðunni gott með

 

 


Bygg Heilsuréttir

300 gr kirsuberjatómatar skormir til helmimga og bakaðir í ofni í víð 100 gr

2 1/2 dl bankabygg

5 dl vatn

salt

1 laukur niðurskorinn

2 hvítlauksrif

1 paprika bl litir

3 msk olía

2 lárviðarlauf

5 tómatar grófsaxaðir

80 gr vorlaukur

1 msk grænmetiskraftur

1oo gr smjör

50 gr parmesanostur

gott með fiski

 


Kjúklingaréttur frá Pakistan Heilsuréttir

5 kjúklingabringur

3 stk hvítlaukur

5 msk olía

2 stórir laukar

3 tsk rifið engifer

1/2 rautt chili

4 tómatar saxaðir

400 gr grísk jógúrt eða kókósmjólk

1 tsk cumminfræ

2 lárviðarlauf

1 tsk chili

1 tsk turmerik

1 tsk salt

1 b+unt ferskr koriander

2 dl vatn

látið malla þar til kjúklingurinn er vel eldaður

borið fram með grjónum nanbrauði 

 


mangó salsa Heilsuréttir

1 rautt chiliu

1 mangó

1/2 rauðlaukur

5 döðlur

1/2 paprika

1 límóna safinn

1/2 appelsína safinn

öllu blandað saman


Wasapi kartöflumauk

3 bökunarkartöflur

1 hvítlauksrif

1/2 tsk wasapi

1/2 peli rjómi

salt og pipar


Engifersósa Heilsuréettir

100 gr súrsaður engifer

3 msk vökvi úr krukkunni

1 peli rjómi

salt og pipar

1 msk agavesýróp

Engifer og vökvi soðið niður um helming

bætið rjóma útí og kryddið


Tasa masala bollur Heilsuréttir

1 kg nautahakk

1 stór laukur 

5 hvítlauksrif

2 tsk Tasa masala

2 egg

1 bolli grænar ertur

2-3 tsk salt

svartur pipar

bakað í ofni

borið fram með eplasósu og döðlumauki 


Döðlumauk Heilsuréttir

140 gr döðlur saxaðar

120 ml appelsínusafi

129 ml vatn

ollu blandað í pott látið suðuna koma upp


Eplajógúrtsósa Heilsuréttir

500 ml hreinn jógúrt

1/2 rautt chili

1 hvítlauksrif

1/2 tsk salt

1 límona rifin

1 msk fljótandi sætuefni

1 grænt epli ekki of súrt skorið í bita

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband